Öll almenn lögfræðiþjónusta og ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir.
Fjölskyldu- og erfðamálVið sinnum hagsmunagæslu fyrir foreldra í forsjármálum sem og í deilum um lögheimili eða umgengni.
Við gerum kaupmála og samninga vegna skilnaðar eða sambúðarslita. Við gerum einnig erfðaskrár, aðstoðum við dánarbússkipti og tökum að okkur hagsmunagæslu fyrir erfingja. |
SakamálSakamál er umfangsmesti málaflokkur stofunnar. Við sinnum verjanda- og réttargæslustörfum í sakamálum. Höfum yfirgripsmikla sérhæfingu á þessu sviði bæði á rannsóknarstigi og fyrir dómi.
Tökum einnig að okkur gerð bótakrafna í sakamálum. |
Útlendingamál / MannréttindamálVið veitum víðtæka ráðgjöf á sviði útlendingamála. Við sinnum réttindagæslu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd auk þess sem við aðstoðum innflytjendur við að sækja um dvalarleyfi og ríkisborgararétt.
Við sinnum einnig ráðgjöf fyrir ýmis félagasamtök vegna mannréttindamála. |